Samþykkið í blindni !..

.. virðist vera það sem kemur frá forsætisráðuneyti Íslands, ef marka má ótrúleg orð aðstoðarmanns forsætisráðherra og fjölmiðlafulltrúa ráðuneytisins. Þar er ekki tekið undir þau rök að leita réttar Íslands í samfélagi þjóðanna áður en óbærileg skuldsetning er sett á sligað bak þegna landsins. -

Þegar venjulegum litlum kostnaðarreikningi er framvísað til ríkisins er farið yfir réttmæti hans eins og vera ber af til þess bærum aðilum sem í hlut eiga ÁÐUR EN REIKNINGURINN ER SAMÞYKKTUR TIL GREIÐSLU. Varðandi Icesave-málið virðist ríkisstjórnin ætlast til þess að Alþingi skrifi upp á og samþykki Icesave-reikninginn án þess að réttmæti hans hafi verið sannreynt! Hann gæti þó hljóðað þó upp á ca. hálfa landsframleiðsluupphæð! Er ekki verið að hafa hér óviðunandi og óskiljanleg endaskipti á hlutunum?


mbl.is Joly tókst það sem öðrum tekst ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband