Fćrsluflokkur: Bílar og akstur

Hljóđskert farartćki varasöm heyrnarskertum og öđrum

Nauđsynlegt er ađ öll rafknúin og slík hljóđlaus eđa hljóđlítil farartćki gefi sífellt frá sér eitthvert heyranlegt "ţćgilegt" hljóđ. Allir nýmóđins vörubílar gefa frá sér í sífellu pípandi hljóđmerki ţegar bakkađ er. Hvers vegna skyldi ţađ nú vera?

Bćđi fólk á reiđhjólum og rafhjólum er stór-varasamt ţegar ţađ kemur ţegjandi og hljóđmerkjalaust skyndilega aftan ađ og fram úr gangandi fólki á göngustíg eđa gangbraut. Oft liggur viđ slysi af ţeim völdum ţar sem sá gangandi, óafvitandi um farartćkiđ á eftir sér, gćti skyndilega gengiđ til hliđar, bent međ handleggjum til hliđanna eđa hundur í samfylgd hans tekiđ á rás - í veg fyrir hjólamanninn sem á eftir kemur. Ýmist er ekki bjalla eđa flauta á reiđhjólum eđa hún ekki notuđ ţegar komiđ er nálćgt hinum gangandi.

Úr ţessu ţarf ađ bćta varđandi tvíhjólin, en ţá ekki síđur međ rafbílana. Ţađ ţarf ekki heyrnarskerta til ađ hćtta skapist; Ţađ eru hin hljóđskertu farartćki sem skapa hćttuna.

 

 


mbl.is Heyra ekki í rafbílunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband