Siglir Ísland inn í nýtt umhverfi réttvísandi?

Ţađ er gefiđ mál ađ Ísland er ađ sigla inn í nýtt og spennandi umhverfi í efnahagslegu tilliti í heimsbúskapnum. Spurningin er hins vegar hvort stjórnendur landsmálanna á Íslandi geri sér grein fyrir hvert heillavćnlegast sé ađ stefna og á hverju skal byggja og hverju ađ hyggja?
Ţessi síendurteknu tákn í fréttum af heimsviđskiptum um stórkostleg tćkifćri fyrir íslenskt efnahagslíf og atvinnulíf eru í dúr viđ pćlingar mínar í ýmsum pistlum um ţessi efni og grein í Morgunblađinu 11.5.2009, og koma mér ţví ekki á óvart. En, skyldu ţau koma stjórnendum íslenskra atvinnu- og efnahagsmála á óvart?
mbl.is Ísland ađ sigla inn í nýtt umhverfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband