Gegn verðtryggingarríkisstjórn

„Miðað við málflutning annarra flokka er nú komin upp augljós hætta á því að hér muni skapast verðtryggingarríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks.
  Ríkisstjórn sem mun standa vörð um verðtrygginguna og
lítur sem svo á að íslensk heimili eigi ekki inni leiðréttingu eftir hrunið.
  Ríkisstjórn sem er tilbúin að beygja sig undir kröfur erlendra kröfuhafa en
er ekki tilbúin að standa með íslenskum heimilum.

Ég trúi því ekki að Íslendingar vilji þannig ríkisstjórn, ég trúi því að Íslendingar vilji ríkisstjórn sem þorir.“
sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson m.a. í ræðu sinni á fjölmennum fundi Framsóknar á Grand Hótel í gær.

Ávarp Sigmundar á kosningafundi Framsóknarflokksins á Grand Hótel 20. apríl 2013: http://www.framsokn.is/videos/raeda-sigmundar-davids-a-grand-hotel-20-april/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband