Til eflingar á lífinu í landinu

Áhugafólk um íslenskan landbúnað með þrjá bændur af báðum kynjum í broddi fylkingar hefur hafið útgáfu á alþýðlegu fræðsluriti, og að því er virðist almennu riti um landbúnaðarmál, er kallast Freyja.
Fyrsta tölublaðið kom út í dag og er dreift á netinu, en einnig er hægt að fá það í prentaðri útgáfu. Frumútgáfan sýnir ágætisbyrjun og góð fyrirheit um framhaldið! Til hamingju með framtakið.

Margir gætu tekið það sér til fyrirmyndar til eflingar á lífinu í landinu, hver á sínu sviði.


mbl.is Nýtt búnaðarblað hefur göngu sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband