Íslenskur landbúnaður hornreka, segir Guðni

Hér rekur Guðni Ágústsson, fyrrv. landbúnaðarráðherra, í opnu bréfi til formanna ríkisstjórnarflokkanna 17 rök fyrir því að íslenskur landbúnaður sé hornreka í stjórnsýslunni og aðeins "skúffuráðuneyti", skúffa í ráðuneyti atvinnumála.

Þetta er ömurlegt, ef rétt er, fyrir bændastéttina og neytendur sem unna gæðamiklum íslenskum landbúnaðar- og garðræktarafurðum.


mbl.is Landbúnaðurinn sé í skúffuráðuneyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband