Fyrirmynd fyrir skuldara um að hætta að greiða vexti?!

Ja, hérna! Er þá hér komin langþráð fyrirmynd, rök og fordæmi fyrir skuldara, sem eru að sligast undan ranglátu vaxtaokri, um að hætta að greiða óraunhæfa og óréttláta vexti af skuldum sínum?
Að minnsta kosti þann hluta þeirra er stafar af verðbótum og gengisfalli krónunnar eftir að fjármálakerfi landsins og gjaldmiðill lyppaðist niður?
mbl.is Hætta að greiða vexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Það má greiða ábyrgðarlausum lánadrottnum Íslensku Einkabankanna hæðstu vexti? Er það vegna erlends uppruna þeirra? Þetta eru nú þeir sem fjármögnuðu íslensku útrásina?

Fasteignverðtryggðarvextir [Mortgage loan interest rate] fylgja verðþróun veðsins sem eftir er að borga er t.d. 100 fermetrar hjá alþjóðsamfélaginu. Á þessum lánaflokki um þessar mundir væri slíkar verðtryggingarvextir í algjöru lámarki jafnvel neikvæðir til leiðréttingar.

Alþjóðlegt viðskiptasiðferði fyrir íslenskan almenning.

Júlíus Björnsson, 21.6.2009 kl. 01:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband