Almenningshetjan mætt

Eva Joly á heiður skilið. Bók hennar "Hversdags hetjur", sem kom út hér fyrir jólin 2009 er afar athyglisverð. Hún gefur innsýn í ótrúlegt fjármálaplott einstaklinga og fyrirtækja t.d. í hergagnaiðnaði i Bretlandi, mútugreiðslur og hlutdeild hins opinbera í að ná sölusamningum í arabalöndum, undanskot fjármagns í skattaskjólum og fleira. Það er reyndar lýginni líkast og eins og í skáldsögu. Ætli nýja skáldsagan hennar Evu Joly geti tekið þessum raunlýsingum fram? Eva er sannkölluð almenningshetja fyrir baráttu sína gegn féflettum.
mbl.is „Viðskiptahættir hafa lítið breyst“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband