Tímabćrar tillögur um lánamál

Međal ţess sem felst í ţessum tillögum Framsóknarflokksins er almenn skuldaleiđrétting, vaxtalćkkun og ađ áhćttu verđi skipt milli lánveitanda og lántaka.

Ţetta ţykir mér afar gott útspil hjá Framsóknarflokknum og er löngu kominn tími til ađ svona tillögur sjáist á Alţingi varđandi skuldaleiđréttingu, vaxtalćkkun og ekki síst ađ áhćttu verđi skipt milli lánveitenda og lántakenda.

Um ţetta allt og ţau markmiđ sem ađ baki liggja hef ég ritađ og fćrt rök fyrir í fyrri pistlum mínum og er ánćgjulegt ađ sjá fleiri og málsmetandi fólk taka undir ţessi markmiđ međ merkjanlegum hćtti. Ţau eru til ţess fallin ađ gera bćđi heimilum og fyrirtćkjum í landinu kleift ađ sigrast á ţeim fjárhagslegu hindrunum sem hingađ til hafa veriđ ađ hrannast upp frá árinu 2008, sérstaklega eftir bankahruniđ. Bráđnauđsynlegt er ađ efla framleiđslukerfi landsins en í ţví felst viđsnúningur til hins betra fremur en ađ byggja á hinni röngu og rakalausu hávaxtastefnu međ tilsvarandi skuldsetningarhugmyndum tengt gömlu IMF-áćtluninni fyrir Ísland.

Ég er margoft búinn ađ benda á fáránleikann í hávaxtastefnunni, sbr. t.d. nýlega pistla mína um haldlaus hávaxtarök og hundalógík hávaxtastefnunnar.

Einnig hef ég oftar en einu sinni rćtt um ósanngirni ţess ađ lántakendur einir beri alla áhćttu af verđbólgu og lánveitendur enga.
Ţvert á móti er einmitt sanngjarnara og engin rök til annars en ađ ţessir ađilar skipti međ sér ţessari áhćttu, sérstaklega ţví sem bćtt hefur veriđ viđ höfuđstól lána í formi verđbóta. Ţađ er óverjandi ađ lántakandinn beri einn ţá áhćttu, sbr. pistil minn um ţađ efni.

Ég fagna ţví svo sannarlega löngu tímabćrum tillögum Framsóknarflokksins um ţessi efni.

Ţađ er tilefni til ţess ađ óska tillöguflytjendum og flokknum og ţjóđinni allri, sérstaklega langţjáđum skuldurum, til hamingju međ ţessar tillögur.


mbl.is Ţjóđarsátt Framsóknar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband