Kristinn Snævar Jónsson
Ég er rekstrarhagfræðingur, Cand.merc., að mennt (sbr. M.Sc. Econ, aðalgrein Operations Research og aukagrein International Economics) frá því um og fyrir 1981, frá skóla sem nú heitir CBS í Kaupmannahöfn. Auk þess, frá því löngu síðar (2011) og vegna þekkingarforvitni, með Cand.theol embættispróf frá guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Starfa dálítið sjálfstætt (með eftirlaunum og TR-skertum lífeyrissparnaði), við hagrænt og bragrænt (sjá http://www.hugborg.com/). Vinn m.a. að skáldsögu tengt sögulegu efni að fornu og nýju. Laga- og textahöfundur og hef gefið út tvo CD (Kveikjur 1998 og Talandi tónar 2002) með eigin efni og landsþekktum tónlistarmönnum. Þann þriðja, sem heitir Lífsins gangur (2008) og er í demó-stíl og eigin flutningi, gaf ég út á vefsíðu sem þá hét http://www.gogoyoko.com/#/artist/KrisJons , undir "listamannsnafninu" KrisJons; eingöngu þar í bili. Einnig eru nokkur demólög á SoundClaud. Auk þess er ég áhugamaður um sjálfbærni í vistkerfi Jarðar og samfélagsheildum, velferð í nærsamfélagi okkar, íslenskar arfleifðir o.m.fl.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.