8.12.2017 | 11:53
Viðurkenningar í lifanda lífi
Það eru ótal styttur af heimsþekktum og löngu liðnum tónskáldum og fleira afreksfólki í heimaborgum þeirra í Evrópu og víðar, enda "lifa" þau áfram í sígildum verkum sínum og afrekum.
Það er sómi af og skáldlegt réttlæti í því að tónskáld og aðrir listamenn njóti verðskuldaðrar viðurkenningar fyrir viðurkennd afrek sín í lifanda lífi og þjóð þeirra og samborgarar þar með.
Hið góða sem í afrekunum felst er góð fyrirmynd fyrir aðra núlifandi, sem og kynslóðir framtíðar.
Vill reisa styttu af Björk við Hörpu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Tónlist | Facebook
Athugasemdir
Sæll Kristinn!
Ég verð að leyfa mér að vera ósammmála þér tengt styttu af Björk.
Mér hefur hún ekki fundist vera nein sérstök fyrirmynd;
alltaf með einherja klessu-málningu framan í sér.
Ég man að þeir tóku hana einu fyrir í áramótaskaupinu og spurðu hana hvort að hún ætlaði aldrei að verða fullorðin?
Jón Þórhallsson, 8.12.2017 kl. 12:59
Hins vegar myndi ég vilja sjá styttu af GUNNARI DAL einhversstaðar í rvk.
Hann og heimspeki almennt er vanmetinn í sjónvarpinu.
Jón Þórhallsson, 8.12.2017 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.