Viđurkenningar í lifanda lífi

Ţađ eru ótal styttur af heimsţekktum og löngu liđnum tónskáldum og fleira afreksfólki í heimaborgum ţeirra í Evrópu og víđar, enda "lifa" ţau áfram í sígildum verkum sínum og afrekum.

Ţađ er sómi af og skáldlegt réttlćti í ţví ađ tónskáld og ađrir listamenn njóti verđskuldađrar viđurkenningar fyrir viđurkennd afrek sín í lifanda lífi og ţjóđ ţeirra og samborgarar ţar međ.

Hiđ góđa sem í afrekunum felst er góđ fyrirmynd fyrir ađra núlifandi, sem og kynslóđir framtíđar. 


mbl.is Vill reisa styttu af Björk viđ Hörpu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Sćll Kristinn!


Ég verđ ađ leyfa mér ađ vera ósammmála ţér tengt styttu af Björk.

Mér hefur hún ekki fundist vera nein sérstök fyrirmynd;

alltaf međ einherja klessu-málningu framan í sér.

Ég man ađ ţeir tóku hana einu fyrir í áramótaskaupinu og spurđu hana hvort ađ hún ćtlađi aldrei ađ verđa fullorđin?

Jón Ţórhallsson, 8.12.2017 kl. 12:59

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hins vegar myndi ég vilja sjá styttu af GUNNARI DAL einhversstađar í rvk.

Hann og heimspeki almennt er vanmetinn í sjónvarpinu.

Jón Ţórhallsson, 8.12.2017 kl. 14:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband