3.10.2014 | 18:13
Átakamál tekin haustaki
Frábært framtak þetta haustaksskokk hjá Vigdísi Hauksdóttur alþingismanni; Og að skora á fleiri málsmetandi konur að gera hið sama til að vekja athygli á málinu, því lykilhlutverki sem unglingsstúlkur og ungar konur og mæður gegna í svökölluðum þróunarlöndum við mótun samfélagsins og umbreytingu til betri og lífvænlegri lifnaðarhátta á mörgum sviðum svo sem heilbrigðismála og mannréttinda.
Ekki síst á það við um baráttu fyrir breytingu og umbyltingu forneskjulegs hugarfars karlaveldis og klerkaveldis þar sem það hefur verið ríkjandi frá örófi alda.
Ekki síst á það við um baráttu fyrir breytingu og umbyltingu forneskjulegs hugarfars karlaveldis og klerkaveldis þar sem það hefur verið ríkjandi frá örófi alda.
Vigdís Hauks bar vatn á höfðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 18:33 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.