7.11.2013 | 17:04
Dæmisaga um stýrivexti og kaðal
Líkt er með stýrivöxtum og kaðli.
Kaðall er hentugur til að draga eitthvað saman en gagnast lítið til að ýta einhverju með.
Sömuleiðis gagnast stýrivextir vel við að draga úr þenslu í efnahagslífi með því að hækka þá, en þeir gagnast ekki eins vel við að ýta við efnahagslífinu með því að lækka þá. Þar þarf fleira að koma til.
Stýrivextir Evrópska seðlabankans í 0,25% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.