5.3.2013 | 15:07
Landbúnaður til landvinninga
Tilefni er til að óska nýjum formanni Bændasamtaka Íslands, Sindra Sigurgeirssyni bónda í Bakkakoti Borgarfirði, velfarnaðar í því mikilvæga embætti.
Við tekur það verkefni að sýna fram á að íslenskar landbúnaðarvörur standist íslenskar og alþjóðlegar kröfur um gæði og uppruna og hafi sérstaka sérstöðu á alþjóðlegum markaði að teknu tilliti til gæða og verðs þannig að þær séu því samkeppnisfærar á verði sem færir íslenskum bændum og efnahagslífi arð og blóm í haga - og Íslendingum og útlendingum góðan mat á disk.
Sindri formaður Bændasamtakanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.