15.7.2011 | 12:23
Darren Clarke fékk líka örn
Norđur-Írinn Darren Clarke fékk líka örn í morgun 15. júlí, á 7. holu (sem er par 5). Ţeir kunna ţetta fleiri í reynsluboltaliđinu.
Darren er međ 4 undir pari eftir 2. dag mótsins. Gott hjá honum og gangi honum vel. Ţađ vćri gaman ef honum auđnađist ađ vinna mótiđ. Hann á greinilega möguleika á ţví eftir góđan fyrri helming mótsins, ekki síst í ljósi ţess ađ Daninn Thomas Björn feilsteig sig dálítiđ í dag.
Einnig vćri gaman ađ Furyk nćđi sér á strik, ađ ég tali nú ekki um hinn skemmtilega og fyrrum undir-tuttugu-ára efnilega golfara Sergio Garcia.
En, náttúrulega er ţetta allt galopiđ ennţá og margir frábćrir kallađir.
Watson fór holu í höggi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Íţróttir | Breytt s.d. kl. 12:42 | Facebook
Athugasemdir
Darren Clarke hélt síđan sínu striki alla keppnisdagana fjóra og landađi glćsilegum sigri, ţrem höggum á undan nćsta manni. Sá var reyndar ekki af verri endanum, eđli málsins samkvćmt, en Phil Mickelson frá eyđimerkurborginni Phoenix í sólardalnum í Arizona kom inn heitur í öđru sćti eftir hástökk í fuglaskori í dag.
Clarke var svalur og og brosmildur allan tímann og sló jafnan langskotin viđstöđulaust af miklu öryggi. Hann brosti bara í kampinn ţótt hann missti ítrekađ af fuglum í löngum púttum og lét ţađ greinilega ekki slá sig út af laginu hve fast Mickelson sótti skyndilega ađ honum síđasta daginn í dag.
Ég segi "Til hamingju Darren Clarke!" Hann átti ţetta svo sannarlega skiliđ og kominn tími til ađ landa sigri á British Open.
Kristinn Snćvar Jónsson, 17.7.2011 kl. 21:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.