29.9.2009 | 23:10
Boðar þetta dauðann yfir vírusunum?
.. og á sjálfstæðu vírusvarnafyrirtækjunum? Eða reynist þessi varnaraðgerð Microsoft götótt eins og Windows-inn sjálfur?
Skyldu þeir í Microsoft hafa fundið upp aðferð til að senda vírusana viðstöðulaust til baka til þeirra sem búa þá til og senda þá upphaflega af stað? Væri það ekki besta vörnin? Að fella sökudólgana á þeirra eigin bragði! - Æi, það er nú gott og hollt að velta fyrir sér skáldlega góðum málalokum.
Ókeypis öryggishugbúnaður frá Microsoft | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.