6.11.2020 | 15:34
Mikið var!
Mikið var að innstu koppar í búri ESB sjái og viðurkenni hið augljósa, að óheft ferðafrelsi innan Schengen-landa og slælegt eftirlit með einstaklingum inn á svæðið og innan þess hefur slæmar afleiðingar í för með sér eins og dæmin sanna varðandi auðvelt flakk hryðjuverkamanna og anarra glæpamanna inn á og um svæðið. - Það gagnast ekkert að berja höfðinu við stein. Áhugavert væri að fá úttekt á því hver ávinningur Íslendinga hafi verið af þátttöku í Schengen á heildina litið.
![]() |
Macron vill endurskoða Schengen |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Kristinn, sorglegast hversu mikið þessi niðurstaða hefur kostað, vonandi tekst Macron að koma vitinu fyrir aðra leiðtoga esb í þessum efnum.
kv. hrossabrestur
Hrossabrestur, 6.11.2020 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.