7.8.2015 | 13:41
Hvaða hagsmunir vega þyngst?
Alþingi og ríkisstjórn þurfa meðal annars að pæla í og svara eftirfarandi spurningu:
Hvaða hagsmunir eiga að tróna ofar í forgangsröð Íslands þegar á reynir varðandi hvers kyns átök erlendra ríkja þeirra í millum?:
1) Hagsmunir Íslands og íslenskrar þjóðar, eða
2) hagsmunir annarra ríkja vegna aðildar Íslands að milliríkjasamningum sem Ísland hefur einhvern tímann áður gerst aðili að og sem geta verið andstæðir íslenskum hagsmunum.
Hér koma til álita bæði hagsmunir til skamms tíma litið og hagsmunir til lengri tíma litið.
Mikið veltur á því að hagsmunirnir séu greindir og metnir rétt, bæði í sögu og samtíð.
Ísland móti sína eigin stefnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Evrópumál, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.