Af mjólkurkúm

Hvaða tekjum hafa greiðslumiðlunarfyrirtækin verið að skila Landsbankanum og þar með eigendum hans?
Gefur söluandvirði eignarhlutans í t.d. Borgun meira af sér með því að verja því á annan hátt en að halda þeirri eign kyrri í eignarhlutanum?

Bankastjórinn hefur fyrst og fremst nefnt í rökstuðningi sínum fyrir sölu Landsbankans á hlut í umræddum fyrirtækjum að hann hafi engin áhrif á stefnu fyrirtækjanna í gegnum minnihlutaeign sína í þeim, en hversu mikið vega slík rök í samanburði við stöðugan og væntanlega vaxandi straum tekna af mjólkurkúm eins og greiðslumiðlunarfyrirtækjum? 


mbl.is „Farið fram af nokkru yfirlæti“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband