Upplýsandi stefnuræða forsætisráðherra

Ræða Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra nú við upphaf sumarþings 2013 var góð.

Hún var efnismikil og auðskiljanleg (nema sumum sem á eftir töluðu), vel jarðbundin og upplýsandi og vísaði til beinna aðgerða og ráðstafana sem hægt hefur verið að skilgreina á svo skömmum tíma frá stjórnarmyndun.

Hún var uppbyggileg og skapandi og ætti að gefa almenningi í landinu grundvallaða von um betri kjör, von bráðar.


mbl.is Ísland verði í fararbroddi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband