Forsetinn talar óhræddur fyrir málstað Íslendinga í ljónagryfjunni

Það má með sanni segja að Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands geri það ekki endasleppt í að halda uppi vörnum fyrir málstað Íslands í Icesave-deilunni á erlendum vettvangi. Sækir þar að auki ótrauður fram með því að færa rök fyrir stefnu Íslands gagnvart fjármálaheiminum í sjálfri ljónagryfjunni á breskri grund.

Þá er einkar athyglisvert sem hann bendir eðlilega og réttilega á sem helstu rök fyrir því hvers vegna hann veitti Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni Framsóknarflokksins umboð til stjórnarmyndunar í kjölfar nýafstaðinna kosninga, þ.e. áhersla flokksins á skuldamál heimilanna og herör hans gegn vogunarsjóðunum í því sambandi, "eða hvað sem þið viljið kalla þá".


mbl.is Forsetinn hreifst af Sigmundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband