1.3.2013 | 14:27
Frábært framtak á Blönduósi
Þetta eru ánægjulegar fréttir sem berast úr hvamminum fagra. Þarna er fyrrum kostnaði breytt í tekjulind. Ég er handviss um að fleiri slík tækifæri leynast ef vel er að gáð og hugsað út fyrir kassann og út fyrir gamla farið.
Gamli bærinn er alltaf flottur með gömlu kirkjuna og Helgafell í forgrunni.
PS. Ég vona að ekki sé búið að eyðileggja og farga innviðum kirkjuhússins, súlunum og milligólfinu og kórnum - né heldur prédikunarstólnum.
Fitan auðlind en ekki vandamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Umhverfismál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Getur einhver frætt mig um umrætt ástand gömlu kirkjunnar á Blönduósi?
Kristinn Snævar Jónsson, 3.3.2013 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.