Trúarviðhorf eru ekki algjört einkamál

Undiraldan í ríkjandi viðhorfum ísamfélaginu er summan af viðhorfum þegnanna.
Hvorki trúmálaviðhorf né aðrar skoðanir þegnanna eru því algjört einkamál þeirra. Allar skoðair og viðhorf eru mótandi afl í samfélaginu og hafa þar af leiðandi áhrif á uppbyggingu þess.

Þjóðkirkja er lýðræðisleg grasrótarhreyfing og virkt afl sem styrkir nærsamfélagið á uppbyggilegan hátt með jákvæðum gildum. Það á einnig við um mörg önnur lífsskoðunarfélög.


mbl.is Kosning fer rólega af stað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband