11.4.2011 | 11:36
Íslenski forsetinn og sænska konungshirðin
Sænskir blaðamenn ættu e.t.v. að skrifa um tilganginn með sænsku konungshirðinni í lýðræðisríki þeirra áður en eða jafnframt því sem þeir gagnrýna íslenska forsetann sem hefur leitast við að verða landi sínu að liði með því að styðja málstað þjóðar sinnar út á við með orðum og gjörðum; Hvort og hvaða munur geti verið þar á. Hið sama á einnig við um konungsdæmin í hinum lýðveldisríkjum Skandinavíu.
Sænsk gagnrýni á forsetann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:43 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.