Yfirsást mikilvægasta atriðið? Lausafjárstaðan!

Þetta virðist hafa verið einhvers konar bankavírus sem hefur grasserað, og sem lýsti sér í blindu gagnvart mikilvægasta atriði í rekstri banka, lausafjárstöðu þeirra;
Ekki bara í fjármálaeftirlitinu á Íslandi, heldur líka því hollenska og þá líka því breska, þó breski prófessorinn Robert Wade nefni það ekki af tillitssemi við landa sína. Það skín þó í gegnum kurteislegt rósamál hans og lætur hann öðrum um að draga þá ályktun.
mbl.is Vanræksla hollenska seðlabankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Snævar Jónsson

Og, að sjálfsögðu þarf að koma Icesave-málinu í þann farveg að ESB komi þar að málum og sök annarra þjóða í málinu dregin fram í dagsljósið þanig að Íslendingar einir verði ekki látnir sitja uppi með glæpinn og skaðann.

Sáttasemjara þarf til!

Kristinn Snævar Jónsson, 7.2.2010 kl. 15:09

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já og það sem meira er við þurfum að draga þá sem komu okkur út í þetta skuldafen til ábyrgðar einnig þurfum við að ná peningunum sem þeir stálu firr næst aldrei sátt. Breytingin á stjórnkerfi og bankakerfi okkar er enginn sama einkavinavæðingin og þeir sem skulda mest fá mestar afskriftir og á endanum réttir bankinn þeim fyrirtækin á kostnað okkar.

Sigurður Haraldsson, 8.2.2010 kl. 00:57

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Af samkeppni ástæðum er ekki hygla aðila í samkeppni af hæfum yfirvöldum samkeppnimarkaðarins, með því að leifa honum að standa í rekstri sem er að stefna í gjaldþrot.

Þetta heitir almenni skynsemi.

Í EU gildir samkvæmt reglugerð 94 að einkatryggingarkerfi lánastofnunnar eiga að tryggja [neytendur] innlánara allra útibúa hennar á tillits til í hvað Meðlima-Ríki eru staðsett.

Hinsvegar getur hvað ríki sem er gert hvað sem er fyrir þegna á sínu umráðasvæði vegna skaða sem þeir hafa orðið fyrir það kemur þegnum annarra ríkja ekkert við.

Eins má hvert ríki bjarga trúverðugleika samkeppni geira á sínu umráðsvæði. 

Þess vegna yfirtóku nýju Bankarnir alla innlánsreikninga gömlu bankanna hér á landi.

Ríkið ber ekki ábyrgð á greiðslugetu einkatryggingarsjóðs. 

Persónuleg skoðun eins og mín að Bankasamkeppni í EU sé sjónarspil þar sem ætlast er til að Bankarnir skili tekjum í Seðlabankakerfi EU og veiti fyrirmönum lánafyrirgreiður niðurgreiddar að af almenningi, er augljóslega léleg rök fyrir að þess sé Ríkissjóður þrátt fyrir reglugerðina 94 ábyrgur fyrir að tryggja útgreiðslur einkatryggðarsjóðs einkaBanka. Þar sem allir eru jafnir fyrir lögum.

Þegar dæmt verður almenning á Íslandi í hag til að afsanna skoðun mína, falla allar kröfur ríkistjórna Hollendinga og Breta niður, þar með talið allir vextir sem þeir meina séu á upplognum kröfum. 

Einkatryggingarsjóður Íslensku bankanna á hinsvegar skaðabótakröfur á hendur aðallega Bresku Ríkistjórnarinnar fyrir að hafa eyðilagt útgreiðslu getu sína, 

Þegar  alþjóða höfuðstóls reglur eru þannig að stór hluti höfuðstóls hverfur samfara minnkandi ávöxtunarkröfu alveg við lokun, þá þurfa Breta að réttlæta athafnir sínar gegn Íslenskum Bönkum almennt. EU gagnvart Íslandi almennt.  

Íslendingar einir verði ekki látnir sitja uppi með glæpinn og skaðann

Íslendingar á með venjulegar mánaðartekjur, sanngjarnan hluta úr þjóðarkökunni..

Júlíus Björnsson, 8.2.2010 kl. 04:25

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Góður Júlíus við verðum að verjast þessu ofurpeningavaldi og óréttlæti sem verið er að beita okkur!

Sigurður Haraldsson, 8.2.2010 kl. 08:34

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Mín reynsla af lögfræðingum er að menn eigi að taka eitt mál fyrir í einu. Helst í samræmi við aldur orsakanna segi ég.

Júlíus Björnsson, 8.2.2010 kl. 17:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband