Skammarlegur misskilningur

Það er hryllilegt að horfa upp á það að svona misskilningur skuli hafa fest sig í sessi hjá nágrannaþjóðum. Samkvæmt þessari frétt virðast aumingja Danir halda að Íslendingar ætli sér ekki að greiða til baka ný lán sín!
Reyndar fá Danir líka falleinkun fyrir að vera svona illa upplýstir sjálfir um þessi mál. Þeir afla sér ekki réttra skýringa og/eða láta sér nægja loðinn og lítinn og misvísandi ekki-fréttaflutning úr haugkasti milliflokkadeilna á Íslandi, sem er auðvitað óskiljanlegur.

Það er hræðilegra en tárum taki að vita til þess að ríkisstjórn okkar skuli hafa látið slíkan misskilning viðgangast.

Á hvaða vígvelli er hún eiginlega að berjast og hennar starfsmenn? Bara innanhúss?!


mbl.is Efast um greiðsluvilja Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: The Critic

Ríkisstjórnin er í liði með Bretum og Hollendingum, það á ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni. Íslendingar ætla að borga sín lán en forsetin synjaði þessum óréttláta Icesave samnningi sem er ekki okkar að borga

The Critic, 8.1.2010 kl. 13:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband