Færsluflokkur: Spil og leikir

Til hamingju með skemmtigarðinn

Aðstandendur nýja skemmtigarðsins í Smáralind eiga heiður skilið fyrir framtak sitt til að lyfta íslenskum almenningi upp úr grámósku hversdagsins á léttara plan, eins og þau hafa leitast við að gera með úti-skemmtigarðinum í Grafarvogi. Þessi upplyfting þeirra er Grettistak í þessum efnum þar sem hugsýn, frumleiki, frumkvæði, áræðni og athafnasemi  fara vel saman.

Til hamingju með skemmtigarðinn! 


mbl.is Skemmtigarðurinn opnaður á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband