Orð í Tíma töluð

Takk, Clemens Bomsdorf blaðamaður, fyrir skilninginn og skrifin.

Hér talar maður þjóðar sem neydd var til við Versali að undirrita uppgjafarsamning um stríðsskaðabætur nokkuð hliðstæðan þeim sem íslenska ríkisstjórnin skrifaði upp á í sambandi við Icesave-málið. Hann virðist því skilja þá hörmulegu stöðu sem Ísland lenti í varðandi Icesave-málið. Munurinn er þó sá að nauðungarsamningur íslensku ríkisstjórnarinnar er mun þyngri fyrir hvern íbúa Íslands en Þýskalands forðum.

Það er gott að vita til þess að vita að á Tímanum skuli starfa réttsýnt fólk með söguvitund og tilburði til að læra af sögunni með því að viðra réttlát og ábyrg sjónarhorn á málin.


mbl.is Hegðun Breta og Hollendinga ekki sæmandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband