Er ţetta hringavitleysa hjá ESB?

Í samningi ESB viđ Tyrklandsstjórn kemur m.a. fram:

"Ef sýr­lensk­ir flótta­menn eru send­ir aft­ur til Tyrk­lands fćr sýr­lensk­ur flóttamađur sem er í Tyrklandi ađ fara í hans stađ til Evr­ópu."

Ef Tyrklandsstjórn vill "losna viđ" flóttamenn og hćlisleitendur úr landi sínu ţá mun hún alls ekki standa í vegi fyrir fólkinu sem ţangađ er komiđ og sem vill fara frá landinu norđur til annarra Evrópulanda "út í óvissuna". Ćtli Tyrkjar muni ţá ekki einmitt fremur hjálpa fólkinu áfram "út í óvissuna"?

Samkvćmt ţessum samningi, og ef svona er í pottinn búiđ hjá glúrnum Tyrkjum, mun ţví stöđugt fćkka í hópnum í Tyrklandi međ ţessum hćtti. Ţetta verđur ţá bókstafleg hringavitleysa ţar sem sumt fólk ţvćlist fram og til baka og annađ (Sýrlendingar) til ESB-landa í stađinn.
Eđa, er einhver krókur á móti ţessu hugsanlega bragđi Tyrkja hjá hinu eitursnjalla ESB?
Eđa, er ţetta e.t.v. einmitt tilgangurinn hjá stjórn ESB, ađ "smygla" međ ţessum hćtti fólkinu til andsnúinna ESB-landa?


mbl.is Lögđu af stađ út í óvissuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband