Landsspítali í nálægð Reykjavíkurflugvallar - eftir sem áður

Hvort heldur sem nýtt og betra sjúkrahús á betri stað yrði að Vífilstöðum, eða nálægt krossgötunum við Elliðaárvog eða öðrum slíkum í jaðri Reykjavíkur, þá yrði það nálægt flugvellinum í Vatnsmýrinni.
Sjúklingar þangað skilað með flugi yrðu eftir sem áður miklu nær spítalanum þar heldur en með flugi til alþjóðlega flugvallarins í Keflavík.

Það ætti að vera augljóst mál, þótt sumir eigi ef til vill erfitt með að átta sig á merkingu orðsins "nálægt".
Landsspítali í Reykjavík eða jaðri hennar er nálægt Reykjavíkurflugvelli, en margfalt fjær Keflavíkurflugvelli.


mbl.is Framsókn áfram flugvallarvinur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband