Náttúruleg og manngerð eyðingaröfl

Sú spurning verðu sífellt áleitnari við fréttir af pólitískri þöggun eins og þeirri sem hér um ræðir,
auk þeirrar sem á sér stað varðandi þverrandi auðlindir jarðar og versnandi lífsskilyrði sökum hitnunar í lífhvolfinu og lífshættulegra afleiðinga hennar, sem og hnattrænnar mengunar,
hvort það sé ekkert nema mengun,  náttúruhamfarir og súrefnisskortur í lífhvolfi jarðar sökum afleiðinga loftslagsbreytinga sem geti þaggað niður í órökstuddum áróðri andstæðinga þeirra vísindamanna sem vara við hættunni.

Ef svo fer getur sérhagsmunagæsla viðkomandi manngerðu eyðingarafla ekkert gert lengur til að bjarga fólkinu þar að baki né öðrum íbúum jarðar. Hversu lengi á blekkingin að líðast?


mbl.is Íhaldsmenn stöðvuðu kafla um loftslagsbreytingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband