Öll ábyrg um viðbrögð

 

Öll ríkisstjórnin og þeir sem að henni standa bera sína ábyrgð á þessum ummælum utanríkisráðherra síns. Ef ríkisstjórnin og allir aðilar hennar bregðast í engu við þessum furðulegu ummælum utanríkisráðherrans á sama eða sams konar vettvangi eru þeir að lýsa sig sammála ummælunum út á við. Ekki er nóg að einstakir ráðherrar tauti eitthvað í innlenda fjölmiðla á persónulegum nótum.

Hið sama má segja um stjórnarandstöðuna. Hún verður sömuleiðis að bregðast við á sama vettvangi út á við ef hún hefur í reynd eitthvað við þessi ummæli að athuga.


mbl.is Undrast orð ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband