Áhættuþáttur við Icesave-skuldsetningu

Þrátt fyrir rök í þeim dúr sem Þór Saari hefur bent á gegn Icesave-lögunum halda meðmælendur laganna því fram að það sé á skuldsetningu íslenska ríkisins bætandi með því að samþykkja lögin! Með því væri náttúrulega þvert á móti þeim mun fastar hert á kyrkingartaki á lífrás ríkisfjámálanna, eðli málsins samkvæmt.

Ég bendi á rök um mikilvægan áhættuþátt í þessu sambandi í tengslum við Icesave-samninginn sem fram kom í panelumræðum Sjónvarpsins í gærkveldi 7.4.2011, sbr. pistil minn þar um.


mbl.is Ísland stefnir í greiðsluþrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband