Engin píslarganga

Þetta er vonandi engin píslarganga hjá fólkinu á þessum yndislega stað, að ganga úti í Guðs hvítri náttúrunni í kyrrð og ró; Hver með sjálfum sér og því sem býr hið innra og í góðu samfélagi hið ytra.
Og, hvergi sér á "dökkan díl"! Píslir og pína eru sem betur fer foknar út í veður og vind - og koma ekki aftur nema opnað sé fyrir þeim í huganum eða annars staðar.
Það er eins og vera ber.

Betra er að tileinka sér það viðhorf á lífsins gangi að lifa fremur en að líða, sbr. pistil minn um það fyrr í dag.


mbl.is Píslarganga við Mývatn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband