Viðurkenningar í lifanda lífi

Það eru ótal styttur af heimsþekktum og löngu liðnum tónskáldum og fleira afreksfólki í heimaborgum þeirra í Evrópu og víðar, enda "lifa" þau áfram í sígildum verkum sínum og afrekum.

Það er sómi af og skáldlegt réttlæti í því að tónskáld og aðrir listamenn njóti verðskuldaðrar viðurkenningar fyrir viðurkennd afrek sín í lifanda lífi og þjóð þeirra og samborgarar þar með.

Hið góða sem í afrekunum felst er góð fyrirmynd fyrir aðra núlifandi, sem og kynslóðir framtíðar. 


mbl.is Vill reisa styttu af Björk við Hörpu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. desember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband