Bjöguđ forgangsröđun borgarstjórnarmeirihlutans

Allt ber ađ sama brunni í dómum viti borinna manna um ranga forgangsröđun flokkanna sem nú mynda borgarstjórnarmeirihluta Reykjavíkurborgar, ţ.e. Samfylkingar, Vinstri grćnna, Bjartrar framtíđar og Pírata.

Ţessir flokkar virđast ekki kunna eđa vilja setja grunnţjónustu eins og leikskóla og grunnskóla í forgang í raun, heldur t.d. vinnumiđlun fyrir tiltekiđ fólk á skrifstofum međ varhugaverđri starfsmannastefnu sinni og ýmis pólitísk gćluverkefni sín í samrćmi viđ bjagađa forgangsröđun sína.
Ţeir halda ţví síđan fram ađ ekki sé nćgilegt fé til ráđstöfunar af tekjum borgarinnar til ađ standa sómasamlega og eins og vera ber ađ ţjónustu á sviđi leikskóla og grunnskóla borgarinnar. Ástćđan er öllu fremur röng forgangsröđun grunnţjónustunni í óhag.

Ţessir flokkar verđa augljóslega og tafarlaust ađ breyta áherslum sínum viđ rekstur borgarinnar í ţessum efnum.


mbl.is Kári safnar liđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ virđist alltaf vera til fjármunir í gaypride-vitleysisganginn.

Jón Ţórhallsson, 1.9.2016 kl. 10:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband